21.4.2016 | 00:22
Leynt og ljóst skal þaggað niður í RÚV
Ríkisútvarpið er búið að vera þyrnir í augum ríkisstjórnarinnar, því það hefur verið duglegt að flytja fréttir af því hvernig hún hefur mulið undir efnafólk á kostnað allra annara. Því skal unnið að því að með öllum ráðum að múlbinda fréttamenn þar.
Fyrir utan nokkra vefmiðla er RÚV eini fjömiðillinn sem ekki er í vasa peningaaflanna, og þetta þolir ekki ríkisstjórn sömu afla.
Siðareglur Rúv með aðstoð sérfræðinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef þeir vilja framfleyta sér á skattpeningum, þurfa þeir að gæta hlutleysis. Ef þeir vilja vera hlutdrægir, geta þeir aflað sér tekna sem aðrir fjölmiðlar. Valið er þeirra - það er enginn að "þagga niður" í þeim með því að setja siðareglur, sérstaklega ekki ef þeir unnu að þessum reglum sjálfir með aðstoð Siðfræðistofnun Háskólans.
Egill Vondi (IP-tala skráð) 25.4.2016 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.