17.5.2016 | 15:25
Ef allar laxveiðiár væru þjóðareign...
Myndum við sætta okkur við að fá ekkert nema launaskatta af þeim sem ættu veiðikvóta í þeim? Á meðan gætu þeir sömu leig kvótann til allra þeirra sem vildu. Væri ekki nær að bjóða út afnotaréttinn í ánum fyrir hvert sumar? Viðkomandi gæti þá veitt laxinn sjálfur, eða leigt hann áfram til annara.
Veiðigjöld ekki sanngjörn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ísland er land þitt, fiskurinn í sjónum, grasið á túninu, laxinn í ánum og vatnið heitt úr iðrum jarðar. Landbúnaðarmafían sem upprunalega fékk ár, vötn og jarðir ókeypis getur greitt fyrir afnotin eins og kvótagreifarnir sem fengu kvótann ókeypis. Fólkið er auðlind sem við höfum alið og menntað en fyrirtækin nota og greiða ekkert auðlindagjald.
Gústi (IP-tala skráð) 17.5.2016 kl. 15:53
Þannig er það í Bandaríkjunum
Kristbjörn Árnason, 17.5.2016 kl. 16:19
Hvað er þannig í USA, Kristbjörn?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 18.5.2016 kl. 02:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.