20.5.2016 | 13:16
Þýðing
"Kristján Markús Bragason, sérfræðingur hjá Greiningu Íslandsbanka, segir að síðustu uppgjör hafi ekki lagt grunn að svona mikilli lækkun."
Þýðing: "Við höfum ekki hugmynd um af hverju þetta lækkaði."
Hröð hækkun skilar hraðri lækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Þannig að ef þú segir mér að bíllinn þinn standi hreyfingarlaus á bílastæðinu en það sé ekki vegna bensínskorts þá þýðir það að þú hafir ekki hugmynd um af hverju hann er ekki á fullri ferð úti í umferðinni.
Útilokun á einum möguleika þýðir ekki að manni sé ókunnugt um aðra möguleika.
Espolin (IP-tala skráð) 20.5.2016 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.